Leaving Art – Yfirgefin list

July 6, 2020
Leaving art - Art prints left all over Iceland. Finders keepers. Fine art polaroid photography by Guðmundur Óli Pálmason - Kuggur.com

(íslenska fyrir neðan)

Finders keepers

Yes I am leaving art. I am literally giving away my art prints. Not all of them of course. I am leaving a few prints all over Iceland for anyone to find. If you find one of my prints it’s yours to keep.
I’ve already left three in three different parts of Iceland and I will be leaving more in the next few weeks and months, maybe even years.

But, why?

I want to bring my art full circle. I leave the prints in or close to the places they were originally taken at, or in places that have at least some connection to the original spot. Like you can see in the above videos for example. Both those photos were taken at the same abandoned farm, but only one of them was left there while the other one was left in another abandoned farm.
I like the idea of the art returning home. Especially because much of it is of abandoned farms, and I feel I am giving them some kind of life again, giving them a new purpose.

Art is never finished, only abandoned

Leonardo Da Vinci
an abandoned farm in Iceland - fine art polaroid photography by Guðmundur Óli Pálmason - kuggur.com
an abandoned farm in Iceland – fine art polaroid photography by Guðmundur Óli Pálmason – kuggur.com

Sá á fund sem finnur

Já ég er að skilja við listina. Ég er bókstaflega að skilja listaverkin mín eftir á víðavangi víðsvegar um landið. Auðvitað ekki öll, en þó nokkur. Ef þú finnur eitt þeirra þá er það þitt. Ég hef þegar skilið eftir þrjú verk í þremur landshlutum og mun halda áfram að skilja eftir verk á víðavangi næstu vikur, mánuði eða jafnvel árin.

En, afhverju?

Mig langar til að listin mín fari heilan hring. Ég skil verkin eftir á eða rétt hjá stöðunum þar sem myndirnar voru teknar, eða í það minnsta á stöðum sem hafa einhverja tengingu við þann stað þar sem myndin var tekin. Eins og sést í myndböndunum hér að ofan til dæmis. Báðar þessar myndir voru teknar á sama eyðibýli, en aðeins önnur þeirra var skilin eftir þar, hin var skilin eftir á öðru eyðibíli.
Ég er hrifinn af hugmyndinni um að listin komi aftur heim. Sérstaklega vegna þess að mikið af henni sýnir eyðibýli, og mér finnst sem ég sé að gefa þeim einhverskonar líf aftur, að ég sé að gefa þeim nýjan tilgang.

winter sunset behind an abandoned farm in Iceland - fine art polaroid photography ny Guðmundur Óli Pálmason - Kuggur.com
winter sunset behind an abandoned farm in Iceland – fine art polaroid photography by Guðmundur Óli Pálmason – Kuggur.com

List er aldrei kláruð, aðeins yfirgefin

Leonardo da Vinci
Total:
Select your currency
USD United States (US) dollar
EUR Euro